Færsluflokkur: Bloggar

Alt ad koma

Jæja tha er eg loksins komin med einhverjar bækur thannig ad eg get farid ad byrja ad lesa, og ekki veitir af. Verkefnonum rignir yfir mann, thetta a eftir ad verda svakalegt.

En herna i Stavanger er bara geggjad vedur, thad mætti halda ad thad væri juni en ekki september. Thad er nefnilega yfir 20 stiga hiti og sol og thannig a vedrid ad vera ut vikuna, I am lovin it:) thetta verdur bara ekki betra.

En eg verd vist ad halda afram ad læra

See u later 


11. september 2001 (911)

 9/11/01 vorum vid Josep i Tulsa Oklahoma i skola, hann ad læra flugvirkjun a flugvellinum i Tulsa og eg i tølvufrædi.

 

Fyrir 5 arum sidan i dag vaknadi eg vid ad siminn hringdi, thad var Karen magkona (otrulega roleg) eg skildi um leid ad eitthvad hafdi gerst. 

Eg held eg hafi aldrey verid jafn hrædd i minu 26 ara lifi, thegar Karen var buin ad segja mer allar frettirnar, settist eg fyrir framan sjonvarpid i halfgerdu sjokki. Thetta var alveg eins og ad upplifa biomynd.  Thegar eg var buin ad jafna mig adeins hringdi Sandra, eg var ekki lengi ad hlaupa yfir til hennar thar sem vid heldum afram ad horfa a sjonvarpid og bydum eftir ad srakarnir myndu koma heim ur skolanum. Seinna kom svo Hrabba til okkar og sagdi ad srakarnir yrdu fljotlega sendir heim ur skolanum, thar sem thad voru svo margir Arabar i skolanum og af øriggysastædum, en their akvadu svo ad halda skolanum opnum og sja til. Thennan dag var skolinn minn lokadur ut af øryggistastædum.

Thetta var mjøg langur og tilfinninga thrunginn dagur, thad var enginn uti. Vid gerdum ekkert allan daginn nema ad fylgjast med sjonvarpinu. Their syndu aftur og aftur sømu myndirnar, myndirnar af flugvelonum fljuga inn i WTC og ef madur skifti yfir a spænsku sjonvarpstødvarnar sa madur folkid hoppa ut ur WTC adur en hun hrundi.

Thad leid svoldid langur timi thar til madur fattadi almennilega hvad hefdi gerst, thetta var rosalegt. Vid tokum til vegabrefin okkar og tryggingarpappirana okkar og settum a bord vid hurdina. Akvadum svo ad ef eitthvad meira myndi gerast tha myndum vid reyna ad keyra yfir landamærin til Kanada eda Mexiko, pappirarnir lagu vid hurdina thar til vid fluttum aftur til Noregs ari seinna. 


myndirnar fra Nice og Monaco eru komnar inn

Ja nuna er eg buin ad sitja herna i meira en klukkutima og setja inn myndir fra Nice og MonacoSvalur og mig langar svo ad fara aftur ad eg er alveg ad deyja.

Eg ætla ad reyna ad setja myndirnar fra Rom inn seinna i dag en vid sjaum bara til hverju eg nenni.

annars er thad ad fretta ad eg mætti i haskolann a fimtudaginn, sem var tha minn fyrsti skoladagur og mer list bara mjøg vel a thetta.

Bless i bili

Kolla 


Loksins komin heim

Fyrst forum vid til Nice med pabba og Maju. Thar vorum vid i ibud sem SAS Braathens a, voda fin ibud a mjøg godum stad. Vid kiktum a strøndina og skodudum gamla bæinn og svo løbbudum vid upp a fjall og thar var utsyni yfir allan bæinn. Thad var yndislegt vedur a milli 36 til 40 stiga hiti allan timann. Eitt skiftid keypti eg mer krap ad drekka og valdi grænan thvi thad er nu yfirleitt best, en thvi midur var thad ekki i thessu tilfelli, thad var nefnilega mintu bragd af honum, jakk. 

Svo tokum vid lestina til Monaco, thad var alveg ædisleg upplyfun, eg hef aldrey sed jafn mikid af dyrum flottum batum og bilum a einum og sama stad. Vid løbbudum a Formulu eitt brautinni og alles.

Svo sidasta thridjudag var ferdinni heitid til Rom, a flugvellinum kvøddum vid pabba og Maju og heldum svo af stad med foreldrum hans Joseps og Joninu. Thvi midur var ibudin sem vid vorum i thar ( einnig i eigu SAS Braathens) ekki nærrum thvi jafn fin og ibudin i Nice. Ibuid i Rom var frekar illa thrifinn og svo lentum vid i thvi ad thad var pipari tharna 3 daga i rød og einn daginn kom hann klukkan half 9 um morguninn og var til half 5, thar med var sa dagur onytur thar sem vid komumst ekki ut ur ibudinni medan their voru tharna. Vildum sko ekki skilja tha eftir eina thar. En i Rom skodudum vid Koloseum, Vatikanid, Roma Forum (thad sem eftir er af eldgamla rom), Pantion og Spænsku trøppurnar. Svo var audvitad verslad sma.

En eg set myndirnar inn bradlega.

Verd ad fara ad sofa, stor dagur a morgunn. Tharf ad versla bækurnar fyrir haskolann og fara til tannsa, hann ætlar ad skifta ut fyllingu og svo fæ eg gom thar sem eg er farin ad gnua saman tønnonum a næturnar.

Thar til næst

Kvedja Kolla ferdalagi 


Allt ad koma hja mer:)

Jæja tha er eg komin i sumarfri og pabbi og Maja eru lika komin, svo er eg bara ad fara ad byrja i haskolanum ekki a morgunn heldur hinn, thad er ekki langt thangad til.

En thad var buid ad spa rigningu herna fra og med gærdeginum og ut alla vikuna en eins og altaf tha lætur rigninginn bida eftir, eg held svei mer tha ad eg plati folkid med mer a strøndina i dagSvalur

En eg ætladi ad fara med pabba og Maju i Kvadrat (storu verslunarmidstødina, reyndar su stærsta i Noregi), en thegar vid vorum komin thangad 2 timum fyrir lokun var bara buid ad henda øllum ut ur byggingunni, thad var vist eitthvad øriggi sem klikkadi.  Thannig ad vid forum bara ad versla i matinn og svo heim ad borda.

Svo vard eg audvitad ad syna theim øll fyndnu dyrin a kvikmynd.is og vid endudum a ad horga a thad til klukkan 2 i nott hehe.

Jæja thar til næst

 


jibby

Jæja eg nadi loksins i namsradgjafa i skolanum (sem var ekki audvelt) og eg held skolaplassinu minu en verd ad mæta fyrsta daginn og skra mig sem eg og geriSvalur. Svo er eg buin ad fa stadfestingu a ad eg fæ fullt lan fra norska lanasjodnum, og hluta af thvi verdur svo breitt i styrk thegar eg er buin ad na profonum.

 

Bestu kvedjur fra Noregi. 


Betra er seint en aldrey

Jæja tha er eg mætt a svædid aftur. Thad er buid ad vera nokkud mikid ad gera i skolanum og nuna er bara 1 vika i lokaprofin i norsku, thetta verdur spennandi.

Josep er buin ad vera rosalega duglegur ad spasla og mala ganginn, thannig ad thetta er ad verda rosa fint.

Vid vorum med sma party herna 16 mai, svaka stud til klukkan 4 um nottina, en thad var thjodhatidardagur nordmanna thann 17 mai. Svo var aftur farid i party til Maggyar og Danna a laugardaginn, Danni atti nefnilega afmæli a sunnudaginn.

Eg fekk thær frettir adan ad hann Hinrik brodir hans Joseps væri a sjukrahusi, hann fekk hausverk og ældi og ældi og var rosalega kvalinn i maganum, hann er mjøg liklega med nyrnarsteina en vid faum fljotlega ad heyra meira.

Annars er bara allt gott, nagranninn nidri hefur ekkert thorad ad lata sjast ne heyra til sin, thad er greinilegt ad vid erum svona svakalega hrædilegSvalur

Annars er bara allt gott. Er ad fara ad læra

Kvedja kolla skolastelpa 


Entha enginn peningur

This sucks!!!

Engin laun entha en gedveikt vedur

ja mer var lofad thvi i gær ad launin væru komin inn a reykning snemma i morgunn en thvi midur eru thau ekki komin entha. Eg gef honum frest til a morgunn adur en eg fer ad vera leidinleg.  

Jæja tharf ad halda afram ad lesa undir prof.

Kolla kosveitta profstelpa  


Gedveikt vedur!!!

Jæja i dag er utborgunardagur, klukkan ad verda 1600 en enginn peningur kominn. Var ad hringja upp i vinnu, theyr meina ad thad verdi sendar færslur klukkan 1600 sem er eftir 3 minotur og thad ætti ad koma tha. 

læt ykkur vita hvernig fer.

Kvedja Kolla 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband