Jæja ég var að fá sms frá norska lánasjóðnum, ég fæ engin námslán borguð fyrr en ég er búin að borga skólagjöldin fyrir þessa önn, sem er í sjálfru sér allt í lagi. Nema að skólinn sé í einhverjum vandræðum með tölvurnar sínar og geta ekki sent út reykningana!!!! ARG á hverju á maður að lifa á meðan??? Lofti og ást eða??? Samkvæmt meili sem ég fékk frá skólanum ættu reykningarnir að vera komnir en nei þeim seinkar víst aðeins lengur um óákveðin tíma. Og þegar ég loksins fæ reykninginn og borga hann þá þarf ég að bíða í heila viku eftir að fá peningana, ohhhhhhh.
Vá bara varð að fá þetta út.
Athugasemdir
gangi þér vel ......
Ólafur fannberg, 11.1.2007 kl. 08:24
núðlur eru ódýr matur ..verði þér að góðu
Margrét M, 11.1.2007 kl. 11:45
OOO þekki þetta helv.... lánasjóðskerfi, eins og öll kerfi ÞUNGT í vöfum.
Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2007 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.