Jæja karlinn er farinn aftur

Já þá er ég búin að skutla karlinum út á völl, það er nú meira vesenið að hann þurfi að vinna á Gardermoen flugvellinum í Oslo. En ég hef allavegana nóg að gera á meðan hann er í burtu, nóg að lésa fyrir skólann, skrifa verkefni og vinna. Ég ætla að reyna að vera búin að skrifa eitt verkefnið þegar hann kemur heim næsta fimtudag, þannig að ég geti verið í "fríi" frá skólaverkefnonum á meðan.

Annars er nú bara ekkert að frétta af mér, mig er farið að hlakka mikið til að fara á fundinn varðandi vinnuna á miðvikudaginn og svo er ég búin að finna 2 vinnur sem ég ætla að sækja um. Eina hjá barnavermdarnefnd og aðra inn á það sem kallast á norsku avlastningshjem. En avlastningshjem er stofnun sem tekur við útvíklings hömluðum börnum til að gefa foreldronum smá frí.

Þannig að mottóið mitt fyrir þessa viku er að ef ég brosi til heimsins brosir heimurinn til mínGrin.

Þannig að Keep smiling peopleGrinSmileLoLToungeSideways


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 11.1.2007 kl. 18:34

2 Smámynd: Margrét M

kvitt

Margrét M, 12.1.2007 kl. 08:44

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Kvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.1.2007 kl. 12:12

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Lykke til denne uka !!!

Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2007 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband