Stund sanleikans er runnin upp

Ég fór á fundinn í dag, út af vinnunni minni. Settist niður og fór að ausa öllu út úr mér, konan sem var að tala við mig blöskraði bara og sat þarna með opinn munninn og sagði já en svona á þetta ekki að vera.

Það sem gerði það að verkum að ég sprakk gjörsamlega og ákvað að leggja spilin á borðið, var það að mað var ofboðið í vinnunni í gær. Frekjan og tilætlunarsemin hjá þessu fólki er að fara með það. T.d. var ég beðin um að fara með þeim í sumarbústað um páskana, sem er svosem alt í lagi. En þegar ég sagði að það passaði ekki var farið í fílu og bara sagt, já en láttu ekki svona, skiftir einhverju máli þótt að þú hittir ekki manninn þinn í 3 vikur???. Og svo var farið í fílu. Og þetta er bara lítið dæmi af því sem gerðist í gær. Ég fékk nú líka að heyra að það væri ekki bara ég sem væri klikkuð, það er mörgum búið að mislíka þetta áður.

Þannig að núna hefst leitin af nýrri vinnu, aftur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

gangi yður vel

Ólafur fannberg, 17.1.2007 kl. 13:41

2 Smámynd: Margrét M

gangi þér sem best í leitinni að nýrri og betri vinnu

Margrét M, 17.1.2007 kl. 14:28

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

ææii ... leitt að heyra... en gangi þér allt í hafinn með leitina af annari vinnu...

Hvar ertu nákvæmlega í heiminum???  

Margrét Ingibjörg Lindquist, 17.1.2007 kl. 17:07

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Það er nóga vinnu að fá með þína reynslu, því get ég lofað þér !!!! Þörfin er meiri en nóg, það veit ég allt um En nú ætla ég í smá veikinda blogg frí.

Lykke til og krev god kontrakt !!!!

Hilsen Sigrún 

Sigrún Friðriksdóttir, 17.1.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: Kolla

Takk fyrir studninginn, thurfti a thvi ad halda nuna. Knus fra stavanger. Eg get ekki lyst hvad thad er gott ad blasa ut herna og fa studning

Kolla, 17.1.2007 kl. 23:17

6 Smámynd: Ólafur fannberg

100% stuðningur frá mér hvenær sem er

Ólafur fannberg, 17.1.2007 kl. 23:24

7 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Mér líka 200% þess vegna ég hef svo lítið að gera

Eva Sigurrós Maríudóttir, 18.1.2007 kl. 19:55

8 Smámynd: Birna M

Stuðningur héðan líka og mér finnst þú hafa gert rétt.

Birna M, 19.1.2007 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband