Þvílíkur léttir, ákvörðunin hefur verið tekin og uppsagnarbréfið skrifað. Ég mun hætta að vinna í bili þar til ég finn mína draumavinnu ( flott að eiga mann sem þénar svona vel). Í bili ætla ég að einbeita mér að skólanum og svo ætla ég að næla mér í eina góða vinnu. Get varla beðið eftir að senda uppsögnina á morgunn. kvíði smá fyrir að horfast í augu við foreldra stráksins en finst verst að kveðja hann. En ég er með söguna tilbúna og þetta reddast allt saman.
Eins og mottóið mitt er: there is always a light at the end of the tunnel.
Jæja ætla að njóta síðustu tímana sem ég hef með karlinum mínum þar til hann fer aftur að vinna á morgunn.
Knús og Kossar
Kolla
Athugasemdir
Gott að vera búin að taka ákvörðun og ekki síður að eiga góðan mann sem styður mann Lykke til i morra !!!
Knús og klem
Sigrún Friðriksdóttir, 25.1.2007 kl. 00:01
segji það lika til hamingju með ákvörðuninna....
Ólafur fannberg, 25.1.2007 kl. 08:42
til hamingju með ákvörðunina ...vonandi gengur þér vel að finna aðra vinnu.
Margrét M, 25.1.2007 kl. 09:24
There is always a light at the end of the tunnel... Gæti verið lest
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.1.2007 kl. 19:21
LOL Já það væri frekar óheppilegt ef það væri lest
Kolla, 25.1.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.