Jæja þá er ég búin að senda inn uppsögnina og búin að láta vita. Á eiginlega að vinna um helgina en það er spurning um að reyna að koma sér hjá því.
Kvíðakveðjur
Kolla
Flokkur: Bloggar | Fimmtudagur, 25. janúar 2007 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Byrjaði nýja árið þitt vel???
Já þokkalega 31.2%
Svona svona bara 26.6%
Hefði getað byrjað betra 20.3%
Nei þetta var hræðilegt 21.9%
64 hafa svarað
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi gengur þetta allt vel hjá þér,kveðja Stína.
Kristbjorg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 13:44
Já ég á eftir að redda þessu einhvernmeginn. Pabbi stráksins ætlar að hringja í kvöld og vill eitthvað tala við mig en ákvörðunin er tekin og ég er búin að undirbúa mig fyrir símtalið.Ef allt fer til fjandans er altaf hægt að fá vottorð, það er ekki verra en það.(ég er allavegana búin að ákveða að það sé ekki verra en það.)
Kolla, 25.1.2007 kl. 17:52
Gangi þér vel.Það eru atvinnumálin sem brenna á ykkur báður þér og Maggý.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.1.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.