Heilinn er skrítinn

Áðan þá var puttonum mínum ílt í viljanum sínum, og svo um leið og ég var búin að blogga þá losnaði um og ég er bara hálfnuð með verkefnið mittLoL. Ekki slæmt, og ég verð nú bara að viðurkenna það að ég hef lært ansi mikið fróðlegt. T.d. er líkaminn þinn í sínu besta ástandi um 20, um 30 byrjar líkaminn að eldast og eftir 30 er bara allt á niðurleið, líkamlega séð það er að segja.

En hvað er annars í gangi með íslenska netið??? Ég bara fékk ekki að skoða neitt í svona 30 mín sem endaði á .is, spúkí. Humm. Ekki nóg með að við séum að blogga moggann niður þá erum við kanski bara byrjuð að blogga íslenska netið í tætlur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Slæmt hve líkaminn byrja snemma að fara niður á við. Lengi vel þroskast maður samt árfam andlega.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.1.2007 kl. 20:40

2 Smámynd: Kolla

Já sem betur fer hefur maður eitthvað til að hlakka til við að eldast

Kolla, 29.1.2007 kl. 20:52

3 Smámynd: Birna M

Já likaminn fer kannski að verða helst til hlýðinn við þyngdarlögmálið en andlega er ég í mínu allrabesta formi.

Birna M, 29.1.2007 kl. 20:59

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ég sé að það hefur verið fjör hjá þérum helgina. Ég finn vel fyrir mikilli öldrun í bakinu þessa dagana, það er kanski bara orðið 85

Klems Sigrún. 

Sigrún Friðriksdóttir, 29.1.2007 kl. 21:59

5 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 30.1.2007 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband