Rétt hjá mér:(

Já eins og ég sagði í fyrri bloggfærslu þá er þetta bara hérna rétt hjá. Hvað er eiginlega að fólki í dag, 4 myrtir og ekki eins og það sé mikið meira en nóg af ofbeldi fyrir einn dag, þá voru 2 unglingspiltar stungnir í Sandes, en þeir eiga ekki að vera alvarlega slasaðir.

Ég held að ég haldi mig inni þar til við höfum fengið fleiri upplýsingar um morðin hérna. 

Kveðjur

Kolla 


mbl.is Fjögur lík fundust í íbúð í Stafangri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég er viss um að þér er óhætt að fara út en þetta er hryllilegt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.1.2007 kl. 15:54

2 Smámynd: Kolla

Já það er það, neyddist til að fara út í búð og kaupa sígó. Maður verður bara svo paranoid þegar þetta er svona nálagt, eða ég verð það allavegana, hehe.

Kolla, 31.1.2007 kl. 15:58

3 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Þekki þessa tilfinningu, nú er maður ekki á litla Íslandi, þó að ég hafi nú upplifað þar að frænka mín var drepin í sínu eiginn rúmi og kærastinn hennar alvarlega stlasaður í sama bæ og ég bjó áður en ég flutti. En það er svo skrítið að meira segja þetta venst á vissan hátt. Ég veit að þetta hljómar kalt en maður heyrir svo mikið alla daga að það er eins og það hafi minni áhrif eftir vissan tíma.

Sigrún Friðriksdóttir, 31.1.2007 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband