Varðandi morðin í Stavanger

Samkvæmt Stavanger aftenblad vill lögreglan ekki staðfesta að vopnið sé fundið heldur ekki staðfesta að um sé að ræða fjölskyldu fyrr en búið er að finna út hverjir þeir látnu eru. Lögreglan vill heldur ekki gefa út dánarosök né tíma.

Það eru 3 íbúðir i húsinu þar sem þau fundust og nágranni segir að hún hafi ekki tekið eftir neinu grunnsamlegu upp á síðkastið. Hún segir einnig að allair sem búa í húsinu séu almennilegar manneskjur sem eru í vinnum.

Lögreglan vill ekki gefa út neinar upplísingar af svo stöddu.

 

1170254106189_265Um er að ræða rólegt hverfi á Storhaug í Stavanger.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, því miður geta voða hlutir gerst allstaðar. Haltu samt ró þinni, elsku Kolla mín.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.1.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Kolla

Ég er bara orðin forvitin núna. Langar alveg rosalega mikið að vita hvað gekk á þarna

Kolla, 31.1.2007 kl. 16:04

3 Smámynd: Margrét M

ætli það sé bara nokkuð gott að vita hvað gekk á ..

Margrét M, 31.1.2007 kl. 16:07

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Já mér fynst óþægilegt að löggan komi út með hugsanlega familietragedie þ.e. að einn úr fjölskylduni hafi kálað öllum og svo sér, en ef ekkert morðvopn fynst ríkur jú sú staðhæfing út um gluggan finst mér Og ég get lofað þér því að það verða fullt að sögum sem þú heyrir fljótlega, en það góða við norðmenn fynst mér að þeir eru líka fljótir að leggja svona lagað bak seg.

Sigrún Friðriksdóttir, 31.1.2007 kl. 21:58

5 Smámynd: Kolla

Já mér finst einnig kenningin hjá lögreglunni hafa fokið út um glaggun þar sem vopnið finst ekki. En þetta kemur sennilega allt í ljós á morgunn. Jósep hringdi áðan og minti mig á að við búum ekki í Tulsa lengur, hann vill meina að það er yfirleitt altaf ástæða fyrir morðum í Noregi og ég veit að hann hefur nokkuð góðar heimildir fyrir því. En samt það gæti altaf verið einhver villimaður þarna úti, en ég held samt að ég eigi ekki eftir að eiga í erfiðleikum með að sofa í nótt. Þessi ritgerð er að sjúga úr mér alla orku, kanski þetta séu einkenni um öldurn, hummmm.

Kolla, 31.1.2007 kl. 22:04

6 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Nei þú sefur vel gerir bara þínar varúðarráðstafanir eins og að læsa og hafa síma við rúmið og þig dreymir bara fallega drauma

Sigrún Friðriksdóttir, 31.1.2007 kl. 22:25

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, ég segi aftur góða nótt og Noregur er tiltölulega öruggl land held ég þó svona komi fyrir. Eins og maðurinn þinn segir þá er venjulega einhver ástðæða fyrir svona löguðu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.2.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband