Oh já, hann byrjar líklega leiðinlega þar sem ég er í skólanum frá 08 45 til 15 15, og svo verður líklega hópfundur eftir skóla, þar sem við vorum að fá eitthvað bévítis aukaverkefni
En það sem er svo yndislegt við daginn á morgunn er að karlinn kemur heim. Og það sem er enþá betra er það að ég er næstum því búin með verkefnið mitt um öldrun, á bara eftir að teikna mynd af hjartanu, lita og skrifa öll nöfn á norsku og latínu inn á myndina. Svo auðvitað nota ég karlinn til að fara yfir og leiðrétta allar stafsetningarvillurnar mínar. Það sem er líka svoldið spennó er að dúllan mín er búin að kaupa gjöf handa mér, og ég er orðin alveg rosalega forvitin. Mig klæjar í fingurnar mig langar svo að kíkja á netbankann og athuga hva hann keypti gjöfina. En ég ætla að njóta þess að lifa í óvissunni og vera spent, hehe.
Knús og kossar
Kolla
Athugasemdir
OOOhhh hvað verður gaman hjá þér þegar bóndinn kemur heim Sittu nú á puttunum á þér og ekki kíkja á netbankan Þetta á að koma á óvart !!!!
Njóti, njóti, kos kos
Sigrún Friðriksdóttir, 31.1.2007 kl. 22:27
hehe er að spá í að henda lykilorða reyknivélinni út um gluggan. Held ég sé kominn með svefngalsa, það er allt í einu allt fyndið, hummm. spurning um að fara að lúlla
Kolla, 31.1.2007 kl. 22:32
natti natt
Kolla, 31.1.2007 kl. 22:36
Spennandi, gjöf og allt. Njóttu þess nú vel að hafa bóndann heima og gangi þér vel í skólanum á morgun. Góða nótt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.2.2007 kl. 00:13
Natta natta og sov sim en liten engel !!!!
Sigrún Friðriksdóttir, 1.2.2007 kl. 00:30
som
Sigrún Friðriksdóttir, 1.2.2007 kl. 00:30
kvitt kvitt!
gangi þér vel í skólanum og með verkefnin! góða skemmtun svo með karlinum!
x
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 02:13
góða skemmtun með kalli.....gangi þér vel i skólanum......rabbabaraknúss
Ólafur fannberg, 1.2.2007 kl. 09:07
gangi þér vel í skólanum og nóttu vel helgarinnar með kallinum þínum .. knús
Margrét M, 1.2.2007 kl. 09:08
Ohh ég er bara spennt, hvenær kemur bóndinn ???
Sigrún Friðriksdóttir, 1.2.2007 kl. 10:44
Mér skilst að hann kemur um 6 leitið í dag, ég er lika að deyja úr spenningi
Kolla, 1.2.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.