Jæja þá er ég loksins komin heim í kuldan, reyndar var frekar kalt á austurlandinu líka. En það var nú hlítt og gott að kúra fyrir framan arininn hjá tengdó. En altaf jafn gamann að koma heim.
Þar sem Jósep var að vinna allar nætur og svaf á daginn notaði ég tækifærið og var að læra. Svo var bara að byrja á næsta skólaverkefni. Svo í kvöld skruppum við nokkur úr skólanum í keilu og fórum svo út að borða, voða nice. Nema hvað að mér var orðið ansi ílt í löpponum á að labba um í nýju skónum.
Þar til næst
Klem og knús
Athugasemdir
Æ varstu á nýjum skóm. Eslku dúllan. Það var ómögulegt. Gott að þú fórst í keilu og kvíldir þig á lærdómnum. Fríið hjá tegdó var ekki mikið frí fyrst þú varst allan tíman að læra en það þarf nú víst líka. Hafðu það gott Kolla mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.2.2007 kl. 22:36
þriðjudagsknús....
Ólafur fannberg, 13.2.2007 kl. 22:38
Alltaf hress.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2007 kl. 00:59
lestrar kvittings knús
Margrét M, 14.2.2007 kl. 11:54
Gangi þér vel að læra ..verst af öllu við það að læra eitthvað..þá uppgötvar maður hvað maður veit í rauninni voða lítið
og endar sem einhverskonar eilífðar stúdent (allavega ég..)
Agný, 14.2.2007 kl. 13:18
Til hamingju með dag elskendana Kolla mín, vona að þið njótið þess, en ég held að þið séuð dugleg að hugsa vel hvort um annað þú og Jósep
Klem og kos og bara -3 hjá mér núna en snjóar
Ég vill VOR NÚNA !!!
Sigrún Friðriksdóttir, 14.2.2007 kl. 15:09
Hejsan svejsan
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.2.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.