Jæja, núna sit ég hérna fyrir framan tölvuna með 2 sæta Chihuahua stráka í fanginu, annar þeirra er auðvitað Franz Jósep en hann liggur inn á peysunni minni og hrítur, algjör dúlla. Hann er búinn að vera í stökustu vandræðum með að velja hvar hann vilji sova, getur ekki ákveðið sig greiði, hehe. Hausinn á honum er svoldið skakkur eftir slysið sem varð í sumar en annars er hann frisk som en fisk þessi elska. En ég er búin að ákveð að ég ætla að reyna að komast í klippingu í dag eða á morgunn, þannig að ég verð að fara að panta tíma.
Knús og kossar frá Íslandi
Athugasemdir
Velkominn á klakannn ...alltaf gott að koma heim er það ekki ..
Margrét M, 23.2.2007 kl. 08:57
Jú það er sko alveg yndislega gott að koma heim. Enda hlakkar mig mikið til að borða soðna ýsu í kvöld
Kolla, 23.2.2007 kl. 09:30
velkominn á klakann
Ólafur fannberg, 23.2.2007 kl. 09:55
Svo þú ert hérna heima. Vona að þér líki vel. Sniðugt að vera frískur eins og fiskur. Knús.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.2.2007 kl. 21:35
Samúðarkveðjur héðan hehe Frábært veður í Stavanger núna
Knús
Sigrún Friðriksdóttir, 24.2.2007 kl. 02:22
vonandi skemmtiru þér vel heima!
knús
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 23:27
Vona að ferðin sé ánægjuleg
Vatnsberi Margrét, 26.2.2007 kl. 11:27
Kvitt
Birna M, 26.2.2007 kl. 23:09
Velkomin heim, mikið er nú gott að þú sért með hundinn hjá þér, þeir gefa manni svo mikið, ég sakna hundsins míns og kattanna minna 5 meðan ég er í bænum.Góða ferð aftur út.
Margrét Annie Guðbergsdóttir, 27.2.2007 kl. 17:16
Kvitt
Jóhanna Pálmadóttir, 27.2.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.