Jæja altaf jagn mikið að gera og ekki mínkar það. Á morgunn byrja ég að vinna, það verður spennandi og ég verð nú bara að viðurkenna að mig hlakkar bara til :).
Af skólanum er það að frétta að það er altaf jafn mikið að gera og ekki mínkar það núna. Nei, núna þurfum við nefnilega að fara að taka til öll verkefnin sem við erum búin að gera, rétta þau og svo þarf að skila þeim inn 10 apríl. Þessi verkefni verða prófin okkar. Úffff, svo er nú bara eitt aukaverkefni sem þarf að skrifa áður en við förum út í starfsnám. Og svo koma allavegana 4 verkefni sem við eigum að skrifa á þessum 2 mánuðum sem við erum í starfsnámi.
Svo playstation 3 í næstu viku og karlinn er að deyja úr spenningi, ég verð að viðurkenna að ég er meira spent yfir að fá bílinn, sem einnig kemur í næstu viku. Altaf nóg að gera hérna.
Svo erum við 4 stelpur úr hópnum í skólanum sem ætlum að hittast hérna á mánudaginn og vinna saman með verkefnin okkar. Þá munum við leiðbeina hvor annari og auðvitað þurfum við að skemta okkur smá líka. Þær voru hérna í gærkvöldi, við opnuðum eina flösku af rauðvíni og ákváðum að skemta okkur aðeins við lærdóminn, enda náðum við að gera þónokkuð :9).
Jæja kæru vinir, það er best að halda áfram að læra, það þíðir víst ekkert annað :9).
Knús og kossar
Kolla
Athugasemdir
knús eftir langan svefn
Ólafur fannberg, 23.3.2007 kl. 17:40
Allt allt á fullu hjá þér. Góða skemmtun og það verður örugglega gaman að fá bílinn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.3.2007 kl. 19:03
Kvitt :c)
Melanie Rose (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 20:23
Innlitskvitt og gangi þér vel
Anna Gísladóttir, 24.3.2007 kl. 00:59
Gangi þér vel með lærdóminn... Kallinn minn á XBOX 360, en var að skoða Playstation 3 um daginn, ég setti sko bara fótinn niður og sagði að þetta væri sko orðið fínt Þessir blessuðu tölvuleikir eru ekkert smá dýrir, ég vil frekar fá ný húsgögn og fara í ferðalag heldur en að kaupa einhvern tölvuleik... Ég vona að þú skemmtir þér vel yfir helgina
Bertha Sigmundsdóttir, 24.3.2007 kl. 16:27
kvitt!!! xx K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 00:01
gangi þér vel í nyrri vinnu
Margrét M, 25.3.2007 kl. 10:25
Gangi þér vel með verkefnin og vinnu
Vatnsberi Margrét, 26.3.2007 kl. 16:24
Það veitir nú ekki af að skola niður þurrum lærdómnum með smá vínsopaViss um að það hefur bara gengið betur að læra þannig...en kanski þið hafið bara lært eitthvað annað en til stóð
Agný, 26.3.2007 kl. 17:05
Ég bíð þig velkominn sem bloggvin og óska þér velgegnis bæði í skóla og lífinu. það er meira en 100% vinn að vera í háskól. Svo baráttu kveðjur.
Unnur Guðrún , 28.3.2007 kl. 07:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.