Í dag á hann yndislegi maðurinn minn afmæli, og ekkert minna en 30 ára. Til hamingju með daginn ástin mín.
Hérna er sól og blíða í dag en ég held að það sé samt nú frekar kalt. Ég er að fara að vinna kvöldvakt í kvöld. Frekar leiðinlegt þar sem síminn hætti ekki að hringja hérna í gær, fult af fólki að fara út á djammið. Kanski að ég kíki bara eftir vinnu, hver veit.
Annars er alt gott að frétta, mikið að gera. Er ekki að fatta hvernig ég eigi að fá tíma til að vinna í 2 vinnum og skrifa verkefni já sama tíma, en það kemur bara í ljós, humm humm. En ég er að fara að tala við einn kennaran minn á þriðjudaginn og þá mun ég vætnanlega ákveða um hverja verkefnin mín eiga að vera um. Þá er nú helmingurinn af vinnunni búinn og restin ætti ekki að taka alt of langan tíma. En ég ætla að taka með mér skólabækur í vinnuna í dag og reyna að lésa aðeins. Það væri fínt að geta klárað þetta sem fyrst.
við erum búin að panta miða til Íslands í lok júlí, þar sem við erum að fara í brúðkaup en við munum einnig stoppa yfir verslunarmannahelgina :9). Það ætti að vera gaman.
Knús og kossar
Kolla
Athugasemdir
Til hamingju með manninn þinn
Vatnsberi Margrét, 21.4.2007 kl. 16:19
Til hamingju með manninn. Gaman að þið komið í júni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.4.2007 kl. 17:59
Til hamingju með manninn, gaman að hann sé heima á afmælinu sínu. Gleðilegt sumar líka, hér í Ameríkunni kemur sumarið ekki fyrr en 21. Júní... Flott að heyra með Ísland í sumar, ég er líka að plana ferð heim um miðjan Júlí...kannski verðum við á landinu á svipuðum tíma, það væri nú fyndið...
Bestu vorkveðjur frá Kaliforníu til sumarsins hjá þér...
Bertha Sigmundsdóttir, 22.4.2007 kl. 15:03
til hamingju með karlinn!!!
knús
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 22:14
Til hamingju með kallinn í gær !
Melanie Rose (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 23:56
Til hamingju með kallinn!!!!
Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 07:36
Til hamingju með manninn.
Unnur Guðrún , 23.4.2007 kl. 08:06
innilega til hamingju með manninn þinn
Margrét M, 23.4.2007 kl. 10:41
Til hamingju með manninn!
Jóhanna Pálmadóttir, 23.4.2007 kl. 18:32
til lukku með bóndann
Ólafur fannberg, 24.4.2007 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.