Uff jæja, tha er eg alveg buin med starfsnamid og thad gekk bara mjøg vel. Mer var meira ad segja bodin vinna thar sem eg var i starfsnaminu, enda tok eg thvi tilbodi thar sem thetta er bara ædislegur vinnustadur og svo hjalpar ad thetta er svoldid mikid betur borgad heldur en stadurinn thar sem eg var ad vinna a adur. Eg er bara byrjud ad vinna næturvaktir a fullu thar sem mer er bodinn svo mikill peningur fyrir thær, en eg fæ um 30 thus islenskar fyrir eina næturvakt. Ad visu er vaktin 10 timar og eg er ad fa 100 % yfirvinnu thar sem theim vantar svo folk.
En nu er bara 1 vika eftir af skolanum og svo er eg komin i sumarfri. Eg ætla ad byrja sumarfriid a ad kikja til Eidsvoll i heimsokn til Joseps og foreldra hans a føstudaginn. Josep fer nefnilega ad vinna aftur a midvikudaginn.
En thad er buid ad vera mikid ad gera sidustu vikurnar med verkefni, starfsnam og vinnu. Eg a altaf svo bagt med ad segja nei thegar eg er bedin um ad vinna aukalega, thannig ad thad var mikid af auka vøktum. En mig er farid ad hlakka mikid til ad komast adeins i burtu og slappa af heima hja foreldrum hans Joseps.
Jæja ætla ad fara ad setja i thvottavel og skræla karteflur fyrir morgunndaginn.
Knus og kossar
Kolla
Athugasemdir
mátt alveg setja í vél fyrir mig hehehe Knús og kveðja
Ólafur fannberg, 9.6.2007 kl. 22:34
hæ!
oh frábært að þú fékst vinnu þarna! en það má alveg stundum segja nei, 10 tímar eru mikið! ekki ofgera þér!
gangi þér vel með restina af skólanum!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 23:34
Gott hjá þér stelpa.Fín laun.
Það verður gott hjá þér að komast í sumarfrí eftir allt þetta.
Njóttu þín dúlla.
Solla Guðjóns, 10.6.2007 kl. 01:27
Æðislegt Kolla. Til hamingju með vinnuna og hafðu það gott í fríinu. gaman að sjá þig aftur hér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.6.2007 kl. 11:45
Gangi þér áfram vel.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.6.2007 kl. 11:49
Flott hjá þér og til hamingju með lokin á starfsnáminu og með vinnuna
Vatnsberi Margrét, 10.6.2007 kl. 20:36
Hæ Kolla mín,gaman að sjá hvað allt gengur upp hjá þér,sjáumst einhverntimann,kveðja stína stórasystir.
Kristbjorg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 13:40
Flott hjá þér :)
Kv Karen
Karen (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 10:51
Dugleg ertu, ég vona að þú gefir þér tíma til þess að slaka á í sumarfríinu, þú átt sko vel skilið að slaka á, elskan. Gaman að heyra að það er borgað vel fyrir svona erfiða vinnu í Noregi, minna mætti það nú ekki vera, er þetta ekki frekar mikil stress vinna? Jæja, elskan, gleðilegan 17. Júní, og farðu vel með þig.
Bertha Sigmundsdóttir, 17.6.2007 kl. 19:31
Eigðu gott frí dúlla og til hamingju með vinnuna knús og klemm
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 19.6.2007 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.