Blogg sumarfrí

Jæja það kom að því, ég hef ákveðið að taka mér blogg sumarfrí þar til ég kem heim frá Íslandi þann 6 ágúst. 

Mamma kom í heimsókn í morgunn og verður hjá okkur þar til 24 júlí og þá förum við öll með sömu vélinni til Íslands. Við mamma erum búnar að vera duglegar að rölta í búðir í dagTounge. Enda miklar útsölur hérna, við keyptum okkur báðar drakt fyrir lítinn pening, þannig að við verðum líklega í eins fötum þegar við lendum í KeflavíkW00t

Annars er alt gott að frétta, ég er komin í sumarfrí frá vinnunni líka og hlakkar mikið til að koma til Íslands. Svo er búið að panta aðra ferð til Nice í lok ágúst, það verður alveg æðislegt.

En hérna er búið að rigna núna í meira en 2 vikur held ég. Og ég vill byðja ykkur öll um að senda okkur smá sól þannig að við mamma getum gert eitthvað skemtilegt meðan hún er í heimsókn.

Knús og kossar

Kolla 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er bara búið að rigna hér í smálöndum... svo ég get bara ekki hjálpað þér  
Hafðu það gott í sumarfríinu.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 20:19

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Smá sólargeisl til þín :) hlakka til að lesa um Íslandsför.

Vatnsberi Margrét, 15.7.2007 kl. 03:28

3 Smámynd: Margrét M

sendi þér smá sól en tími ekki að senda alla mína sko ,,,hafið það gott

Margrét M, 16.7.2007 kl. 09:45

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Þú ert hérmeð "klukkuð"!

Róbert Björnsson, 16.7.2007 kl. 18:05

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 16.7.2007 kl. 22:10

6 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Elsku dúlla sendi þér fult fult af sól og vona að það fari að stitta upp hjá ykkur

Njótti þess að vera með mömmu þinni og líka að vera komin í frí , eigðu góðar stundir dúlla á Íslandi knús og klemm Heiða og co

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 17.7.2007 kl. 12:08

7 identicon

Hæ Kolla hlakka geðveikt til að hitta ykkur verð alveg tilbúin með grillið,kveðja Stína stóra sys.

Kristbjorg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband