Sumarið er komið :)

Já loksins kom sumarið til NoregsSmile og ég hoppa af kæti, sérstaklega þar sem það er lestrardagur í dag, þannig að ég þurfti ekki að mæta í skólann.  Sól og 25 stiga hitit og ég hoppandi af kæti, tók með mér tölvuna og skólabækurnar út í garð og er að lésa ( varð að taka smá pásku ).

Ég verð að viðurkenna að það var bara ansi gama að byrja í skólanum aftur. Gaman að hitta stelpurnar og svona. Í ár er ég nokkuð viss um að hópvinnan gangi vel þar sem ég er komin í nýjan hóp en er samt með 2 frá síðasta ári, en þær eru bara æði. Við eigum að skila inn einu verkefni á föstudaginn og svo öðru eftir 4  vikur. En þetta ár verður spennandi þar sem við förum í lyfjafræði próf með meiru.

Knús og kossar úr sólinni

Kolla 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

til hamingju með sumarið

Margrét M, 22.8.2007 kl. 13:45

2 Smámynd: Hugarfluga

Gott að þér líður vel

Hugarfluga, 22.8.2007 kl. 14:17

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hér bara rignir og ringir.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.8.2007 kl. 15:58

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Gott að þú fékkst sumar og kunnir að nýta það.

Gangi þér vel skvís.

Solla Guðjóns, 22.8.2007 kl. 20:27

5 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

En gott að sumarið kom til ykkar þarna í Noregi. Þið eigið það alveg skilið eftir rigninguna í sumar. Var annars ekki mikil rigning hjá ykkur? Gangi þér vel í skólanum.

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 23.8.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband