Loksins komin heim

Fyrst forum vid til Nice med pabba og Maju. Thar vorum vid i ibud sem SAS Braathens a, voda fin ibud a mjøg godum stad. Vid kiktum a strøndina og skodudum gamla bæinn og svo løbbudum vid upp a fjall og thar var utsyni yfir allan bæinn. Thad var yndislegt vedur a milli 36 til 40 stiga hiti allan timann. Eitt skiftid keypti eg mer krap ad drekka og valdi grænan thvi thad er nu yfirleitt best, en thvi midur var thad ekki i thessu tilfelli, thad var nefnilega mintu bragd af honum, jakk. 

Svo tokum vid lestina til Monaco, thad var alveg ædisleg upplyfun, eg hef aldrey sed jafn mikid af dyrum flottum batum og bilum a einum og sama stad. Vid løbbudum a Formulu eitt brautinni og alles.

Svo sidasta thridjudag var ferdinni heitid til Rom, a flugvellinum kvøddum vid pabba og Maju og heldum svo af stad med foreldrum hans Joseps og Joninu. Thvi midur var ibudin sem vid vorum i thar ( einnig i eigu SAS Braathens) ekki nærrum thvi jafn fin og ibudin i Nice. Ibuid i Rom var frekar illa thrifinn og svo lentum vid i thvi ad thad var pipari tharna 3 daga i rød og einn daginn kom hann klukkan half 9 um morguninn og var til half 5, thar med var sa dagur onytur thar sem vid komumst ekki ut ur ibudinni medan their voru tharna. Vildum sko ekki skilja tha eftir eina thar. En i Rom skodudum vid Koloseum, Vatikanid, Roma Forum (thad sem eftir er af eldgamla rom), Pantion og Spænsku trøppurnar. Svo var audvitad verslad sma.

En eg set myndirnar inn bradlega.

Verd ad fara ad sofa, stor dagur a morgunn. Tharf ad versla bækurnar fyrir haskolann og fara til tannsa, hann ætlar ad skifta ut fyllingu og svo fæ eg gom thar sem eg er farin ad gnua saman tønnonum a næturnar.

Thar til næst

Kvedja Kolla ferdalagi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ gæs langt síðan ég hef kíkt á ykkur.+Eg er búin að fá mér aðra silky terrier tik sem er alveg æði verð að senda mynd af henni við tækifæri kveðja Stína.

Kristbjörg Jonsdóttir (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband