Jæja, þá er það versta yfirstaðið. Nefnilega búin með lyfjaprófið, það gekk alveg rosalega vel og er ég því með leifi til að skamta, reikna út lyfjaskamta og fleira. Á morgunn er ég svo að fara að læra að sprauta. En við eigum víst að æfa okkur á hvort öðru í skólanum. Það sem verður tekið fyrir á morgunn er intra muskulart ( inn í vöðva )og subcutant ( rétt undir húðina ). En þetta verður örugglega barasta rosalega gaman.
Jósep greiið er búinn að vera lasinn síðan hann kom heim á fimtudaginn í síðustu viku, og þar sem ég hef veirð svo rosalega upptekinn með að læra undir próf hefur hann næstum því ekkert fengið neina athigli greyið. En ég vona að honum fari að batna bráðum, og ég vona mest af öllu að hann smiti ekki mig. Ég er búin að taka að mér rosalega mikillri vinnu næstu 2 vikurnanr.
Annars er ekkert að frétta af mér, ég hef ekki náð að gera neitt að mér þar sem ég er bara búin að sitja og lésa og lésa og lésa, og auðvitað reykna út lyfjaskamta. En á morgunn erum við búin að vera reyklaus í 3 vikur
Að reykinga stoppinu er það að frétta að við erum bæði bara steinhætt, þetta gengur bara ótrúlega vel hjá okkur.
Bestu kveðjur
KOlla
Athugasemdir
HA? segir þú að sé ekkert að fréttaAldeilis flotttar og fínar fréttir litla hetja
IHHHH þú má ekki sprauta migggggg
Solla Guðjóns, 4.10.2007 kl. 12:10
Til hamingju með prófið og reikleysið :)
Gangi þér vel í sprautu tilraunum.
Vatnsberi Margrét, 4.10.2007 kl. 12:19
Takk takk. Vatnsberi, vantar lykilorðið á síðuna þína :)
Kolla, 4.10.2007 kl. 13:40
ilt hamingju með reykleisið
Margrét M, 4.10.2007 kl. 14:24
Til hamingju að vera reyklaus og til hamingju með lyfjaprófið.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.10.2007 kl. 21:02
Flott gaqqngi ykkur áfram vel að vera reyklaus og til hamingju með að hafa náð prófinu.
jæks æfa ykkur að sprauta hvort annað í alvöru hrollur að stinga virkilega nálum í hvort annað úfff eins gott að ég er ekki í ainhverju svona held að ég myndi bara hlaupa burtu ef einhver ætlaði að fara æfa sig í að stinga mig með nál mér er mjög svo mjög illa við nálar
Dísa (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:11
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.10.2007 kl. 20:51
Innilega til hamingju með reykleysuna og dugnaðinn, ef þú þarft erfitt tilfelli að æfa þig á máttu alveg stinga mig, ég er búin að vera tilraunardýr hjá mörgum, með misjöfnum árangri
Knús og klem
Sigrún Friðriksdóttir, 5.10.2007 kl. 23:50
Til hamingju með þetta allt saman og gangi þér vel með sprautuþjálfunina
Unnur Guðrún , 6.10.2007 kl. 12:07
Til hamingju með prófið :)
og til hamingju að vera reyklaus í 3 vikur það er frábært :-)
má eg sprauta honum hihihihihihihi finst þessi setning svooo fyndin hihi
Karen (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 23:01
Til hamingju með allt saman!!!
og... nei takk... engar sprautur fyrir mig!!!!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 07:40
Til hamingju með allt saman og vona að jósep sé að hressast , annars verður þú bara að sprauta hann
Knús og klemm dúlla
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 10.10.2007 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.