Whats up dog

Jæja hedan er mest lidit ad fretta, eg er bara byrjud i skolanum a fullu og svona, en thetta virdist samt ekkert vera neitt annad en fylleri og læti. 

I skolanum er okkur skift upp i hopa, og svo erum vid med fullt af hopvinnu. Svo a fimtudaginn var eg med party herna heima fyrir hopinn minn og svo  einhverja 2 straka sem eru ad læra throskathjalfann, og thad sem vid skemtum okkur vel. Eg er svo heppin ad vera med 6 hressum stelpum i hop og vid skemtum okkur konunglega.

Svo a laugardaginn var eg med matarbod, Tonje vinkona og Arne kærastinn hennar komu og svo Bjørnar og Milet. Eg eldadi islenskt lambalæri med brunudum karteflum og alles, allir atu a sig gat og svo spiludum vid Buzz, sem Tonje og Arne toku med ser, og vid spiludum til klukkan half 5 um nottina an thess ad fatta ad klukkan væri ordin svona margt. 

Svo i gær var bara leti dagur daudans, vid Josep eldudum okkur godan mat og lagum svo fyrir framan sjonvarpid og horfdum a mynd og spiludum burnout 3, svaka gaman.

En i dag ætla eg ad redda nokkrum hlutum og svo ætla eg ad nota daginn i ad lesa, athuga hvort eg læri eitthvad nytt og spennandi. Ein skolabokin min fjallar bara um heilsu løginn i Noregi og va hvad mig hlakkar ekki til ad fara ad lesa hana, en thar sem eg reykna med ad hun verdi lang leidinlegust ætla eg ad setjast nidur med hana i dag og byrja adeins. Ekki veitir af.

En svo vil eg oska Stinu sys, innilega til hamingju med nyja fjølskyldumedliminn, mig hlakkar rosa mikid til ad sja myndir af henni.

Svo fekk eg rosalega godar frettir a laugardaginn, hann Franz Josep litla krusidullan min er a batavegi eftir slsysid sem var fyri 2 til 3 manudum sidan, tha skeltist a hann bilhurd. En allavegana hann er farinn ad hlaupa og gelta og urra og glefsa.  Pabbi sagdi einnig ad kulan sem var fyrir aftan eyrad a honum (sem var talid ad væri bein sem hefdi groid vitlaust) er næstum thvi farid:). Og hausin a honum er ekki alveg jafn skakkur eins og hann var, svo er hann farinn ad borda meira og meira ad segja hoppa nidur ur sofanum. Geggjadar frettir!!!!

 

En jæja gott folk nuna ætla eg ad fara ut og gera thad sem gera tharf.

Skrifumst seinna

Kvedja Kolla skola/party stelpa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ bara gaman hjá ykkur,það er ekki verið að bjóða manni í partí,tómt svindl ha ble jæja við erum bara ifir okkur ánægð með nýja voffann okkar kveðja stína stuð sem er aldrei boðin í partý.heh

kristbjorg (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband