Jæja eg bara veit ekki hvar eg a ad byrja. Ju kanski thad ad eg er buin ad vera kvefud i meira en viku og svo tokst mer ad smita Josep. Herna um daginn brotnadi eitthvad dot i BMW i hurdinni, eitthvad sem heldur glugganum uppi, svo Josep tharf ad logsjoda thad. Svo fengum vid ekki skodun a Celikuna thar sem bremsudiskarnir voru svo ridgadir (erum buin ad kaupa nyja, erum bara ad bida eftir ad thad hætti ad rigna herna svo vid getum skift).
Svo eins og thetta hafi ekki verid nog, tha biladi helvitis sturtan, thannig ad vid fengum goda afsøkun til ad kaupa nyjan sturtuklefa, einn sem ekki var 30 ara gamall.
Vid keyptum thennan fina klefa i dag, nema hvad, ad thetta helvvvv..... rusl passadi bara ekki saman. Botninn var of stor fyri bakhlidina og eg veit ekki hvad og hvad, thannig ad vid urdum ad nota hugmyndarflugid adeins. Svo var bakid loksins komid a og tha var glerid og hel........ hurdin. Thetta bara passadi ekki saman, svo thegar vid reyndum ad skoda leidbeiningarnar saum vid ad leidbeiningarnar voru fyrir annan sturtuklefa, tharna lærir madur sko ad madur a alls ekki ad kaupa thad odryasta sem madur finnur sem er vid hæfi. Svo var Josep ad bora til ad geta skrufad thetta rusl saman og haldi thid ekki ad borinn hafi brotnad, og eins og thad væri ekki nogu mikid vesen i ser sjalft, tha for helvv...... borinn i hendina a Josep. Huff puff. Og tha var bara ad festa hurdina a sturtuklefann, en thad gekk ekkert allt of audveldlega heldur, vesen og meira vesen. Svo thegar vid vorum bun ad koma hurdinni a (ramm skakkri) føttudum vid ad thetta voru sko kolvitlausar leidbeiningar og lidirnir voru øfugu meigin, thannig ad thad vard ad rifa hurdina af aftur og setja hana a upp a nytt. En allavegana thegar vid vorum loksins buin ad setja klefan saman og akvadum ad kveikja a sturtunni og profa, tha bara sprautadist vatn ut um allt, thannig ad vid urdum ad gera svo vel ad setja silikon i allar rifur og bidum nu spent eftir ad thad thorni. Nuna verdur sko spennandi ad sja hvort thetta virki hja okkur.
En thad er sko ohætt ad segja ad thetta hafi kostad okkur blod, svita og tar, thar sem Josep blæddi og svitnadi og eg vard svo threitt ad eg missti mig gjørsamlega. Og thetta notudum vid sko 6 klukkutima af helginni okkar i.
Annars er thad ad fretta ad eg fekk loksins ad nota tølvuna mina i fyrirlestri a føstudaginn, og eg er bara svo anægd thar sem eg nadi ad skrifa svo mikid meira heldur en ef eg hefdi reynt ad handskrifa thetta. Thetta er bara ædislegt, rosalega thægilegt. Eg nadi sko ad fylgjast mikid betur med og fyrir utan thad tha get eg spilad kapal thegar mer leidist, lol.
Svo er eg buin ad vera ad vinna a fullu, var ad vinna til half 12 i gærkvøldi og mætti svo aftur i vinnuna klukkan 8 i morgunn og eg var svo bjartsyn ad eg helt eg gæti lagt mig adeins i dag. En um hlegina er eg buin ad fa nokkra skondna kunna, ein kona vard alveg brjalud ut i mig af thvi ad eg mundi ekki hvad einn bleijupakki kostadi, fanst sko ad eg ætti ad vita hvad allt inni i budinni kostadi, thad ætti sko bara ad vera skilda ad kunna thetta thar sem madur er ad vinna i bud ( ein svoldid klikkur, eg er sko enginn rainman). Og svo var einhver gaur sem var svo full af thvi honum fanst hann fa of mikid af smapeningum til baka, thad var sko ekki plass fyrir thetta i veskinu hans (einn kuku). Svo er audvitad thetta klassiska thegar folk laumar ser inn i budina thegar vid erum ad reyna ad loka og svo eru thau inn i budinni i svona 20 min. ad reyna ad akveda hvad thad ætli ad hafa i matinn a morgunn. Folk i dag, eg vil meina ad thad ætti ad setja løg um ad allir ættu ad vinna i bud i 2 manudi, bara svona thannig ad folk fai kanski sma skilning fyrir thvi hversu mikil vinna thetta er.
Jæja thetta er nog i bili, gott ad blasa ut einstaka sinnum.
Bestu kvedjur fra Stavanger
Kolla
Athugasemdir
Ohhhh ég er svo mikið sammála þér það á sko að skilda alla til að vinna í einhvern ákveðinn tíma í búð og helst yfir jólin því að þá eru kúnnarnir klikkaðri en venjulega ég get svo svarið það hvað jólastressið fer illa í margt fólk. en annrs gaman að lesa bloggið hjá þér kíkka annað slagið inn ´þó ég kvitti ekki alltaf fyrir mig (",)
kv. frá Íslandi Dísa
Dísa (IP-tala skráð) 9.10.2006 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.