Sniff sniff, Jósep fer á morgunn

Jæja tölvuvandræðin héldu áframog við erum búin að lova því að við munum aldrey og ég meina ALDREY versla aftur á netinu. Það var búið að lova okkur að við myndum fá peninginn fyrir tölvunni endurgreyddann í síðastalagi í dag. En eins og venjulega þá er ekki hægt að treysta þessu liði sem maður talar við þarna. Jósep fékk loksins að tala við eigandann og hann lofaði okkur að hann myndi senda peninginn í dag. Þannig að núna er þetta bara spennó.

En annars er það að frétta að Jósep er að fara til Oslo í fyrramáliðCrying. Þá kemur hann ekki heim fyrr en einhvertímann á nýja árinu. En ég á miða til Oslo á föstudaginn, er samt að spá í að fara bara á þriðjudagskvöldið í staðinn, ég bara nenni ekki að hanga ein heima með ekkert að gera. Skólinn búinn og ég komin í jólafrí frá vinnunni. Tounge En mig hlakkar ekkert mikið til að vera ein heima í næstum því viku, en ég fæ allavegana nógan tíma til að læra.

 

Jæja þar til næst

Bestu kveðjur frá Norge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband