Ég vil óska öllum gæfuríkt nýtt ár :) Megi allir draumar ykkar rætast á árinu sem er að ganga í garð

Ég verð nú að viðurkenna að í ár kveð ég árið með smá söknuði. Þetta ár hefur verið nokkuð gott hjá okkur hjónonum. En það er ákveðinn spenningur fyrir því hvað gerist árið 2007.

Ég byrjaði daginn á að ná í Jósep út á völl, núna sefur karlinn þar sem hann er búinn að vera að vinna í alla nótt. Ég verð að viðurkenna að ég bara skil ekki hvernig hann getur sofið í þessum látum. Nágrannarnir eru að flippa hérna og ég held að þeir verði bara búnir með alla flugelda fyrir kl 12 í kvöld.

En í kvöld ætlum við hjónin að gæða okkur á íslensku hangikjöti og ora baunumGrin. Og það er allt sem er planlagt fyrir kvöldið, ætli maður opni ekki eina vín flösku allavegana, hummm. Svo munum við líklega kíkja á Maggý og Danel seinna í kvöld, ég hef stór plön um að pína þau til að spila Kokkeli Monke, Múhaha.

 

En eins og áður sagt þá vil ég óska öllum nær go fjær gjæfuríkt nýtt ár og vona að allir ykkadraumar rætist árið 2007WizardWizardWizardWizardWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband