Flypassasjer berserk pð Gardermoen
Farþegi Air France sem var á leið til Cubu misti sig gjörsamlega þegar hann var beðin um að borga fyrir yfirvikt. Hann hoppaði yfir innritunar borðið, sló starfsmanninn í andlitið og beit hann svo í brjóstkassan ( í gegnum brjóstkassan ). Starfsmaðurinn var fluttur upp á lækna vakt þar sem hann fékk stífkrampasprautu og aðhlinningu. Farþeginn var fluttur í varatekt. Fram kemur að farþeginn sé af útlenskum uppruna en er norskur ríkisborgari.
(þessi grein er inni á www.vg.no)
Ég held nú að þessi farþegi fái ekki að fljúga með Air France á næstunni.
Athugasemdir
Jæja hvernig er svo nýji skólinn kella..
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.