Það eru sko mörg skrítin lög í Bandaríkjonum!!! og Alaska

Í Vermont er bannað að blístra þegar maður er í vatni

Í Michigan er lögbrot að hrækja móti vindi

Í Nebraska er bannað að hnerra í kyrkju

Í Califórníu stendur í lögum að það er bannað að sýna hrillingsmyndir á mánudögum,þriðjudögum og miðvikudögum

Í Georgia er ólöglegt að hrjóta ef maður er með hurðar og glugga opna.

Í Pennsylvania er ólöglegt að hengja út kvennmansnærföt ef þau sjást frá götunni

Í Maryland er bannað að taka ljón með sér í bíó!!!! LoL

Í Ohio er bændum bannað að marsera með gæs í aðalgötum bæarins

Í Washington er ólöglegt fyrir bæði konur og menn að ríða ljótum hest

Í Michigan þarf maður enþá að hafa leifi til að vera í sundfötum á almannafæri

Í Colorado fá húskettir ekki að hlaupa lausir nema vera með ljós fest á skottiinu

Í massachusetts er ólöglegt að kaupa bleiur á sunnudögum nema það sé neiðartilfelli

Í massachusetts er bannað að láta fæturnar hanga út um gluggan

Í Florida er ólöglegt að syngja þegar maður er í náttsloppnum

Í Illinois er bíflugum bannað að fljúga yfir bæ eða eftir götonum ( Fá þær þá sekt eða???)

Í nebraska er ólöglegt að æla í kyrkju

Í Cleveland er ólöglegt að hjóla án handa

í Maine er ólöglegt að handaka dauða manneskju 

Í Oklahoma er bannað að lésa teiknimyndasögur þegar maður keyrir bíl

Í Flórída er bannað að binda fíl við stöðumælir ef maður borgar ekki fyrir stæðið

Í Tennessee er bannað að keyra þegar maður er með bundið fyrir augun eða er þreyttur

Í tennessee fá froskar ekki að kvakka eftir kl 23:00

Í Alaska er ólöglegt að trufla grizzly björn til að taka mynd af honum

Í Oklahoma er ólöglegt að kyssa einhvern út á götu í meira en 3 mínotur

Í Kentucky er ólöglegt að veiða fisk með pílu og boga

Í Nord Dakota er ólöglegt að sova með stígvélin á sér

Í Wisconsin er ólöglegt fyrir konur að klæðast rauðu á almannafæri

Í New Mexico er konum bannað að vera á almannafæri með órakaðar lappir

Í connecticut er ólöglegt ð fljúga flugdreka án leifis

Í massachusetts meiga hænur ekki  fara inn í bakarí, samkvæmt lögum

Í Pennsylvania er ólöglegt að sofa í frystikistunni (Hlítur að vera kalt að sofa í frystikistu)

Í Washington er bannað að fljúga flugdrekanum sínum hraðar en löglegum hámarkshraða (Þaö er eins gott að það sé ekki mikið rok)

Í California er ólöglegt að fánga mús án leifis

Í Califroniu er ólöglegt að veiða elg í aðalgötum bæjarins ( Ég vissi ekki að það væri elgur í Californíu)

Í Wyoming er ólöglegt að taka mynd af kanínu undir 4 ára aldri

Í Californiu er ólöglegt að hjóla í sundlaug

Í Oklahóma er ólöglegt að taka með sér tönnina sína sem er búið að draga úr manni

Í Alaska er ólöglegt að geva lifandi elg áfengi

Í Washington er ólöglegt að veiða þegar maður er á hestbaki

 

Jæja gott fólk, ég vona að þetta hafi gefið ykkur góðan og mikinn hlátur og hafið þetta á bak við eyrað þegar þið farið næst til Bandaríkjana eða Alaska.Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

velkomin í bloggvina hópinn minn 

Margrét M, 8.1.2007 kl. 15:59

2 Smámynd: Margrét M

þetta er bara fyndinn lesnig

Margrét M, 8.1.2007 kl. 16:12

3 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ahahahahaha ég held ég haldi mig frá Ameríkuni, má ekki einusinni æla í kirkju hahahaha

Kveðja Sigrún

Sigrún Friðriksdóttir, 8.1.2007 kl. 17:03

4 identicon

Þetta er bara hreynasta snilld..

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 17:17

5 Smámynd: Davíð

Þetta er náttúrulega bara fyndið en ætli það sé hægt að taka BA próf í amerískri vitleysislögfræði, það gæti komið í veg fyrir að maður mætti með ljón í bíó.

p.s. þekkiru Línu sem bjó á Kjalarnesi ?

Davíð, 8.1.2007 kl. 18:01

6 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

vá.... kvitterí kveitt...:)

Margrét Ingibjörg Lindquist, 8.1.2007 kl. 19:59

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það væri kannski léttara fyrir Bandaríkjamenn ef þeir mundu skrifa niður hvað maður fær að gera...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.1.2007 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband