Kveðjur frá Akureyri

Jæja þá er ég búin að vera í viku á góða gamla Íslandi, svaka kósý.

Við erum búin að vera á ættarmóti um helgina, svaka stuð. Við vöktum langt fram á nótt og skemtum okkur alveg konunglega. Svo er ferðinni heitið til Reykjavíkur á þriðjudaginn og svo er spurning hvort að ég leggi af stað til Norge á miðvikudag eða fimtudag, mig langar nú samt alveg rosalega til að vera aðeins lengur á  klakanum. Ég er nefnilega að spá í að byðja manninn minn um að ná í einkanirnar mínar frá skólanum og láta hann senda þær til haskólans fyrir mig. Þá get ég nefnilega verið aðeins lengur, en ef ekki þá kem ég bara aftur fljótlega. Mig hlakkar svo til að komast aftur til hans Franz á þriðjudaginn að ég get varla beðið.

 Jæja þar til næst.

Kveðja  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hó á bara alveg að hætta að segja manni fréttir.Hérna bara rignir aujbara hlakka geðveikst til að fara til Spánar á ekki morgun heldur hinn.
.)

kristbjörg (IP-tala skráð) 1.7.2006 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband