Loksins fæ eg tima :)

Til ad skrifaTounge.

Jæja, vid høfdum thad alveg frabært a Islandi. Valdis og Gauti brodir hans Joseps giftu sig 28 juli. Brudkaupid var ædislegt, Valdis var svo flott thegar hun labbadi nidur kirkjugolfid ad eg held ad helmingurinn af gestonum hafi farid ad grata.

En vid gerdum alt sem okkur langadi til ad gera nema ad fara i blaalonid, thad bara gleymdist. En svo kom Jonina med okkur heim a manudaginn, Josep for svo ad vinna a fimtudaginn en Jonina vard eftir hja mer. Vid erum bunar ad fara i verslunarferd, keylu og svo forum vid i bio i dag. Hun stækkar svo hratt nuna og er ordin algjør unglingur, med unglingaveikina Smile, algjør dulla.

Nuna er bara vika thar til skolinn byrjar og bara 17 dagar thar til vid førum til Nice, vid hjoninum munum liklega eida einni viku thar ein. En thetta er i fyrsta skifti sem vid førum i svona ferd ein, enda er mig farid ad hlakka mikid til. Thad verdur samt nog ad gera i skolanum næstu manudina, fult af profum og verkefnum, en samt hlakkar mig til ad byrja aftur i skolanum. Svo gaman ad hitta stelpurnar aftur.

Tølvan okkar hrundi thegar vid komum heim fra Islandi, held ad hun hafi verid i fylu ut i okkur thar sem thad var sløkt a henni svo lengi. Thannig ad vid keyptum Windows vista, Josep greiid gerir ekkert annad en ad gera vid tølvur upp a sidkastid thar sem hann thurfti lika ad gera vid tølvuna hans pabba medan vid vorum a Islandi. En thad tok hann ekki langan tima ad redda thessu, en eins og thad se ekki nog tha er internetid okkar altaf ad klikka lika og thar med virkar ekki heimasiminn okkar sem er tengdur vid netid. W00t En svona er thetta bara.

Knus og kossar Kolla 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hæ hæ... búinn að lesa bæ

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.8.2007 kl. 19:10

2 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Knúss og klemm dúlla

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 12.8.2007 kl. 20:45

3 Smámynd: halkatla

ég vona að tæknimálin fari í lag - hafðu það bra, segja ekki annars norðmennirnir það?

halkatla, 12.8.2007 kl. 22:40

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hæ snúlla og velkomin HEIM aftur. Gott að vera búin að fá þig til baka, allt annað veður hérna núna

Ha det bra, klemz og koz 

Sigrún Friðriksdóttir, 13.8.2007 kl. 00:08

5 Smámynd: Margrét M

frábært að fara í rómntýska ferð til nice

Margrét M, 13.8.2007 kl. 11:35

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Næs að fara til Nice.

Ha det bra

Solla Guðjóns, 13.8.2007 kl. 21:56

7 Smámynd: Agný

Kvedja fra Køben....er ad fara ad gera mig parat til ad fara med lest til Fredensborg..ja rettara nokkrum..tharf a skifta ´2 eda 3....puhe... 

Agný, 14.8.2007 kl. 09:42

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Sé að þu hefur misst íslensku stafina við þetta. Það er svo leiðinlegt þegar internetið er alltaf að klikka. Það var þannig hjá mér í 2 ár þangað til ég fékk annan router. Gaman að frétta frá  þér og njótið ferðarinnar til Nice.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.8.2007 kl. 16:44

9 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Kvitt og knús

Vatnsberi Margrét, 15.8.2007 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband