Langt síðan síðast

Jæja, ég hef ákveðið að reyna þetta aftur. En það hefur verið óendanlega mikið að gera hérna hjá okkur hjónonum.

Ég er búin að vera á fullu í skólanum og það gengur alveg rosalega vel. Jósep er búin að vera á týpunámskeiði fyrir B-737. Og núna erum við byrjuð að gera upp baðið. 

Við erum núna að klára að flísaleggja, búin að leggja hita í gólfið og skifta út fult af rörum og dóti. En þetta er búið að taka heila viku. Á morgunn reiknum við með að ná að setja upp sturtuna, svo baðkarið á miðvikudaginn. En við erum nú allavegana hálfnuð.

 Maður áttar sig fljótt á því hvað maður er orðin háður að geta farið í sturtu og hvað þá á klóstið, þegar maður hefur ekki frían aðgang. En það voru sem betur fer bara nokkrir tímar án klósetts, og þá meðan við vorum sofandi. Jósep hefur staðið fyrir mestri vinnunni en ég hef þurft að læra mikið fyrir próf. Mér er farið að líða eins og ég geri ekkert annað en að lésa og skrifa verkefni. En svona er að vera í skóla og ég sem er að spá í að taka 2 ár í viðbót þegar ég er búin með þroskaþjálfan. Já mig langar nefnilega að verða það sem þeir kalla spesial pedagok. En þá aukast vinnumöguleikarnir og launin mikið. Ég er svo heppin að eiga góðan karl sem finst bara alt í lagi að ég eiði svona miklum tíma í skóla, en ég reykna með að ég eigi eftir að halda áfram.

 Þannig að alt gott að frétta héðan.

Knús og kossar

Kolla 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Gaman að heyra frá þér ástin.Langt síðan síðast.

Blessuð halltu áfram að læra ef þú hefur möguleika á því.

Solla Guðjóns, 3.3.2008 kl. 16:57

2 identicon

Kvitt....gaman að "sjá" þig aftur :c)

Melanie Rose (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 19:36

3 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ohh hvað það var gaman að sjá blogg frá þér stelpa. Er sko búin að sakna þín !!

Gaman að heyra af framkvæmdunum, og dugnaðinum í ykkur. Rosalega flott hjá þér að taka spes ped, þar er sko þörf á góðu fólki og nóga vinnu að fá !!

Klemz fra Askim. 

Sigrún Friðriksdóttir, 4.3.2008 kl. 00:06

4 identicon

yay loksins!!

 gaman að heyra frá þér!

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 05:54

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Velkomin aftur í blogg heim :)

Vatnsberi Margrét, 5.3.2008 kl. 23:45

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

 Velkomin aftur mikið er gaman að heyra frá þér og hvað þú ert dugleg í skólanaum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.3.2008 kl. 22:41

7 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Æðislega er gaman að heyra frá þér aftur og sjá að allt gengur sinn vana gang

Frábært hjá ykkur að gera upp baðið ekkkert smá dugleg .

Knúss og klemm

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 12.3.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband