Ég er enþá lifandi :0)

Jú þannig er nefnilega mál með veksti að síðustu vikurnar er ég búin að vera að endurskrifa verekefnin mín áður en ég skilaði þeim inn í próg. Þannig að ég er sko búin að vera mjög upptekin. Svo upptekin að ég hef varla haft tíma fyrir karlinn minn. En ég skilaði inn prófmöppunni minni síðasta miðvikudag, en verkefnin héldu bara áfram að hlaðast upp á mig. Jósep fór að vinna en ég hafði meira en nóg að gera. Ég er farin að æfa í ca 1 tíma á dag, svo var ég að vinna aðeins, svo fór ég í partý, fór í heimsókn  og fékk heimsókn, fór í bíó á bara þá frábæru mynd Sex and the city, en ér er mikill aðdáandi sec and the city. Og svo er ég búin að vera að fara út að labba með góðri vinkonu. Og þessi vika bara flaug frá mér.

Jósep er kominn heim aftur, og situr við sjónvarpið og er að spila eitthvað stríðstpil á playstation 3, og hér sit ég. Aftur komin fyrir framan tölvuna. Það er alt mjög gott að frétta af okkur hérna. Nema hvað að við söknum sólarinnar og hitans sem var hérna í allan maí mánuð. Núna rignir bara eins og helt hafi verið úr fötu. Og mig sem langar svo út að labba, en á engan regngalla og fíla ekki að vera blaut og köld.Tounge

Á morgun er ég að fara að drekka með vinnufélgögonum. Við ætlum að hittast niðri í bæ um 7 leitið og fá okkur kanski smá mat með bjórnum. Jósep verður líklega heima að spila Cool.

Annars er bara alt gott að frétta frá okkur hérna í Stavanger.

Knús og kossar

Kolla 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju með verkefnaskilin :)

Skemmtu þér vel.

Vatnsberi Margrét, 19.6.2008 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband