Alt er gott sem endar vel :)

Jæja var að kíkja á netbankann og faðir drengsins er búinn að senda okkur 50 þús, eins og hann lovaðiSmile.

Ég ætlaði mér að eiða deginum í að læra en það fór víst bara um klukkutími í það. En náði þó að gera helling.

Annars hef ég eitt deginum í að undirbúa ferðina til Nice. Kaupa mér nærföt og falleg föt fyrir ferðina þar sem við karlinn erum að fara ein. Og það er í fyrsta skifti sem við förum til útlanda bara tvö ein, mikið hlakkar mig nú tilSmile.

En góðan dag verður að enda með bjór í góðum félagsskap, ein vinkona mín er búin að vera hjá mér í kvöld. 

Njótið þess sem eftir er af helginni kæru vinir

knús og kossar

Kolla, shopaholick 

p.s Mig langar að láta þessa mynd fylgja, hún var tekin af okkur Jósep rétt áður en Valdís og Gauti giftu sig í sumar. Brúðarmyndirnar okkar voru víst ekki nógu flottar, enda er ég sammála því.Smile

THOR7510


Altaf erum við jafn seinheppin :(

Þannig er mál með veksti að fyrir nokkrum mánuðum keyptum við okkur nýjan bíl, sem við erum alveg rosalega ángæð með. Svo í fyrradag fórum við í heimsókn til vinafólks okkar sem er ekki í frásögu færandi nema hvað að 6 ára gamall gutti náði að hjóla á bílinn, hann stakk svo af. Við fundum hjólið sem hafði keyrt á bílinn og þar með barnið sem átti hjólið. Strákurinn náði að dælda bilinn og búa til nokkrar mjög ljótar og djúðar rispur. Móðir barnsins tók á sig alla ábyrgð á gjörðum barnsins fyrir framan vitni. Við fórum heim og töluðum við tryggingafélgaið, þar var okkur sagt að þetta færi undir heimilistrygginguna hjá foreldrum barnsins. Við vorum mjög sátt við þetta og alt fór í gang, ég fór meðal annars með bílinn í mat í gærmorgunn. Svo ákváðum við að fara með bílinn á Toyota verkstæðið og fá mat á hann þar. Þar kom í ljós að þar sem bíllinn er enn í ábyrgð missum við ábyrgðina á lakkinu ef við látum gera við bílinn annarstaðar. Það var svo sem í lagi okkar vegna þar sem það kom ekki til greina að láta gera við bílinn neinssstaðar annarstaðar. Þar sem þetta er mjög dýr bíll í Noregi viljum við halda honum almennilegum.

Nema hvað ( altaf nema hvað hjá mér ). Seinna um daginn kemur í ljós að tryggingarnar borga ekki fyrir skaðann á bílnum þar sem barnið er undir 12 ára. Þá kemur í ljós að börn undir 12 ára geta gert hvað sem er hérna í Noregi og foreldrarnir bera enga ábyrgð á gjörðum þeirra. En móðir barnsins var búin að taka á sig alla ábyrgð fyrir framan vitni ( þar vorum við heppin ), en munnlegur samningur er jafn gildur skriflegum hérna í Noregi.

Við neitum að láta taka þetta af okkar tryggingu þar sem við erum búin að vinna okkur inn " ókeypis bílslys" ( þýðir bara það að við meigum klessa bílinn, vera í órétti og missum engan bónus né neitt ). Þetta vildum við als ekki og ákváðum því að tala við foreldrana, þar sem konan var búin að taka á sig fulla ábyrgð á gjörðum sonar síns. En auðvitað kemur þá pabbinn og er bara með derring.  Hann var svo ósvífinn og dónalegur að það var ekki einu sinni fyndið. Þvílíkur karl pungur, við enduðum á að segja honum að þetta væri ekkert mál. Við færum bara í mál, þar sem konan hans væri búin að taka á sig alla ábyrgð. En hann hélt áfram, þið skiljið þetta þegar þið eignist barn, þið eigið ekki að kaupa ykkur svona fínan bíl ekki keyri ég um á svona fínum bíl, ekki fæ ég borgað þegar að fullorðið fólk skellir hurðonum utaní bílinn minn og svo framvegis. Hann var alveg rosalegur, en fattaði fljótt að hann komst ekkert með þetta án þess að borga, við gáfum honum þann valkost að hann gæti borgað 50 þúsund, en viðgerðin kostar 75 þúsund, við munum svo sjá um restina. En svo á eftir að koma í ljós hvort að karlinn borgi.

Já það er alveg rétt að það er leiðinlegt þegar svona gerist og þá sérstaklega þegar bílarnir eru nýir, en höfum við samt ekki fullan rétt á að eiga nýjan bíl þótt að karlinn eigi barn.

Æ þetta fer alveg rosalega í taugnarnar á mér. Bara ótrúlegt hvað sumir sem eiga börn geta verið með mikla fordóma gagnvart fólki sem ekki á börn og ég hef bara verið að upplifa meira og meira af því.

Ég vel að vera búin með námið mitt og vera komin í góða vinnu áður en ég eignast barn, þetta er mitt val og það kemur engumm öðrum við. Við viljum eiga einbýlishús og nóg af pening. Okkur langar til að ferðast og upplifa heimin áður en við eignumst barn saman. 

Jæja þurfti bara aðeins að pústa út.Frown

Knús og kossar

Kolla 

P.S. Þetta var slys og svona getur altaf gerst, en bara pyrrandi þegar fólk segist ætla að redda þessu en neitar svo eftir á. Ef þau hefðu bara sagt nei um leið þá okay, fúlt en svona er þetta bara hérna. En samt fáránlegt að börn undir 12 ára séu ekki trygð. 


Sumarið er komið :)

Já loksins kom sumarið til NoregsSmile og ég hoppa af kæti, sérstaklega þar sem það er lestrardagur í dag, þannig að ég þurfti ekki að mæta í skólann.  Sól og 25 stiga hitit og ég hoppandi af kæti, tók með mér tölvuna og skólabækurnar út í garð og er að lésa ( varð að taka smá pásku ).

Ég verð að viðurkenna að það var bara ansi gama að byrja í skólanum aftur. Gaman að hitta stelpurnar og svona. Í ár er ég nokkuð viss um að hópvinnan gangi vel þar sem ég er komin í nýjan hóp en er samt með 2 frá síðasta ári, en þær eru bara æði. Við eigum að skila inn einu verkefni á föstudaginn og svo öðru eftir 4  vikur. En þetta ár verður spennandi þar sem við förum í lyfjafræði próf með meiru.

Knús og kossar úr sólinni

Kolla 


Hvað varð af sumrinu?

Já það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hrattW00t. Sumarið búið og skólinn byrjaður aftur, en fyrsti skóladagurinn var í dag. Ég er komin í nýjan hóp og líst bara mjög vel á þetta, allavegana hingað tilTounge. Helgin hjá okkur var alveg yndisleg, við buðum vinum okkar í mat á laugardaginn. Það var mikið borðað og drukkið, og svo var að spila playstation. En hérna var mikil keppni fram á morgunn. En við skemmtum okkur nú bara nokkuð vel. Þynkan Sicklét aðeins vita af sér hérna í gær, en samt ekkert rosalega mikið. En gærdagurinn fór bara í að kúra á sófanum, horfa á video og borða. Ég er nefnilega það skrítin að þegar ég er þunn þá borða ég stanslaust. Blush

Núna er bara vika í Nice ferðina okkar og ég get varla beðið. Ef veðrið heldur sér verður 30 stiga hiti og sólGrin. En ég verð að taka lærdóminn með mér til Frakklands í þetta skiptið þar sem við eigum að skila inn verkefni um miðjan september. En það ætti nú að reddast.

Knús og kossar

Kolla SkólastelpaCool


I miss the sun!!!

Thokkalega mikid thar sem ad thad rignir svo mikid herna ad thad er bara alveg otrulegt. Enda alt a floti nidri i midbæW00t

Josep kom heim i morgunn, Jonina var voda anægd ad sja pabba sinn, svo settust thau vid sitthvora tølvuna og satu thar i nokkra klukkutima. Nuna eru thau ad spila, thannig ad eg fekk sma tima i tølvunni lika. 

A thessum tima sem eg hef eitt ein med Joninu hef eg tekid meira og meira eftir thvi hvad hun er rosalega lik pabba sinum, alveg otrulegt. Thau tala alveg eins, haga ser eins, og eru bædi jafn miklar svefnpurkur. Enda sagdi eg vid Josep thegar hann kom heim i morgunn ad nuna fengi hann ad vita hvernig thad er ad vekja hann. Malid er thad ad thegar eg vek Josep tekur thad allavegana klukkutima, hann kemur altaf eftir sma stund og bidur svo um ad fa 5 minotur i vidbot. Jonina er alveg nakvæmlega eins. En thau eru svoldid findinTounge.

Eg er buin ad vera ad vinna og læra, ja eg sagdi læra. Thad er nefnilega erfid ønn ad byrja i skolanum nuna og eg er buin ad vera dugleg og læra i sumar, bara svona til ad vera tilbuin til ad takast a vid skolann og verkefnin. Enda finst mer thetta heldur ekkert leidinlegtSmile.  Bara nokkrir dagar thar til skolinn byrjar aftur, liklega verdur mikid djamm um helgina thar sem vinkonur minar ur skolanum eru ad koma til Stavanger a fløskudaginn. Thad verdur bara ædislegtSmile

 

Klemz og nuss fra StavangerSmile

 


Loksins fæ eg tima :)

Til ad skrifaTounge.

Jæja, vid høfdum thad alveg frabært a Islandi. Valdis og Gauti brodir hans Joseps giftu sig 28 juli. Brudkaupid var ædislegt, Valdis var svo flott thegar hun labbadi nidur kirkjugolfid ad eg held ad helmingurinn af gestonum hafi farid ad grata.

En vid gerdum alt sem okkur langadi til ad gera nema ad fara i blaalonid, thad bara gleymdist. En svo kom Jonina med okkur heim a manudaginn, Josep for svo ad vinna a fimtudaginn en Jonina vard eftir hja mer. Vid erum bunar ad fara i verslunarferd, keylu og svo forum vid i bio i dag. Hun stækkar svo hratt nuna og er ordin algjør unglingur, med unglingaveikina Smile, algjør dulla.

Nuna er bara vika thar til skolinn byrjar og bara 17 dagar thar til vid førum til Nice, vid hjoninum munum liklega eida einni viku thar ein. En thetta er i fyrsta skifti sem vid førum i svona ferd ein, enda er mig farid ad hlakka mikid til. Thad verdur samt nog ad gera i skolanum næstu manudina, fult af profum og verkefnum, en samt hlakkar mig til ad byrja aftur i skolanum. Svo gaman ad hitta stelpurnar aftur.

Tølvan okkar hrundi thegar vid komum heim fra Islandi, held ad hun hafi verid i fylu ut i okkur thar sem thad var sløkt a henni svo lengi. Thannig ad vid keyptum Windows vista, Josep greiid gerir ekkert annad en ad gera vid tølvur upp a sidkastid thar sem hann thurfti lika ad gera vid tølvuna hans pabba medan vid vorum a Islandi. En thad tok hann ekki langan tima ad redda thessu, en eins og thad se ekki nog tha er internetid okkar altaf ad klikka lika og thar med virkar ekki heimasiminn okkar sem er tengdur vid netid. W00t En svona er thetta bara.

Knus og kossar Kolla 


Búðarráp og rigning.

Hérna ringdi svo mikið í gær að það var ekki einusinni fyndið, skilst á blöðonum að það hafi verið nær 5 cm með úrkomu í gær. En als hafa verið um 15 cm með úrkomu þennan mánuðinn, bara 2 þurrir dagar, 1 og 13 júlí.

Við mamma erum sko búnar að vera í verslunarferðum, skoða allar verslunarmiðstöðirnar hérna held ég. Og búnar að tæma H&M og Bianco. Erum búnar að skemta okkur konunglega þrátt fyrir leiðindarveður. Mömmu finst samt bara fínt að fá smá rigningu held ég, en mig hlakkar til morgundagsins þar sem það á að vera sól og ENGIN rigning. Það verður æði.

Jósep karlinn er búinn að vera 1 viku í Bergen að vinna núna, hann kemur heim á morgunn og fer svo til Osló á föstudaginn til að vinna smá yfirvinnu. Svo hittum við mamma hann á Gardermoen ( flugvellinum í Osló, sem er eiginlega fyrir utan Osló ) á þriðjudaginn og við höldum ferðinni heim til Íslands. Mikið hlakkar mig nú til, ég er samt búin að fá bragðið af Íslensku lambakjöti þar sem mamma tók með kótilettur og hrygg handa okkur, namm namm. Einnig tók hún með sér 7 dósir af grænum baunum og smá nammi. Enda er búinn að vera veislumatur hérna á hverjum degi síðan hún kom held ég bara. 

Við mæðgurnar erum búnar að vera heldur betur duglegar að versla síðan á laugardaginn, enda held ég að búðirnar séu að verða tómar. En við erum búnar að kaupa okkur fult af flottum fötum og skóm. En það er lítið annað sem maður getur gert þegar að það rignir svona mikið, annars höfum við verið að horfa á DVD og prjóna, haha.

Jæja ætla að láta þetta gott heita í bili og ætla að færa mömmu kaffi í rúmið.

Knús og kossar

Kolla 


Blogg sumarfrí

Jæja það kom að því, ég hef ákveðið að taka mér blogg sumarfrí þar til ég kem heim frá Íslandi þann 6 ágúst. 

Mamma kom í heimsókn í morgunn og verður hjá okkur þar til 24 júlí og þá förum við öll með sömu vélinni til Íslands. Við mamma erum búnar að vera duglegar að rölta í búðir í dagTounge. Enda miklar útsölur hérna, við keyptum okkur báðar drakt fyrir lítinn pening, þannig að við verðum líklega í eins fötum þegar við lendum í KeflavíkW00t

Annars er alt gott að frétta, ég er komin í sumarfrí frá vinnunni líka og hlakkar mikið til að koma til Íslands. Svo er búið að panta aðra ferð til Nice í lok ágúst, það verður alveg æðislegt.

En hérna er búið að rigna núna í meira en 2 vikur held ég. Og ég vill byðja ykkur öll um að senda okkur smá sól þannig að við mamma getum gert eitthvað skemtilegt meðan hún er í heimsókn.

Knús og kossar

Kolla 


Afhverju eru bara 24 klukkutímar í sólahringnum???

Vá það er sko búið að vera nóg að gera hérna upp á síðkastið. Ég er laungu byrjuð í sumarvinnunni sem er bara æðisleg. Ég er semsakt að vinna við svoldið sem kallast skole fri avlastning, en þetta er sumarprógramm fyrir þroskahefta. Við erum búin að fara í svona risa stórt leikjaland, keylu, á ströndina og grilla, tívolí, sund og margt margt fleira. Skemtum okkur alveg konunglega. Ég hef verið að vinna frá 8 til 4 og svo hef ég verið að vinna aukalega á hvíldarheimilinu. Svo erum við hjónin að gera upp svefnherbergið okkar, það verður væntanlega tilbúið í næstu viku ( ég vona það allavegana ).

 Ég var nú reyndar svo dugleg að næla mér í kvef, held að það sé eftir að við fórum í eina útisundlaugina. En á föstudaginn var haldið partý fyrir mig, það voru semsakt þau sem sáu um mig meðan ég var í starfsnámi sem héldu þetta partý. Og það var aðeins of mikið drukkið, ok ekki aðeins heldur allt of mikið drukkið. Enda var ég aldrey þessu vant þunn á laugardeginum. En við skemtum okkur nú konunglega. Það var líka hringt í mig frá staðnum þar sem ég var í starfsnámi og mér var boðin 30% staða. Planið þeirra er víst að koma mér inn í fulla vinnu þegar ég er búin með þroskaþjálfaskólann. En það væri bara æðislegt.

Annars er ekkert merkilegt að frétta héðan, bara rólegt en samt er einhvernveginn ekki nógur tími til að gera alt sem maður þarf að gera. Ég er ekki að ná þessu.................

knús og kossar

Kolla 


Sumarfrí :9)

Jæja, þá er skólinn búinn og ég búin að ná bæði starfsnáminu og prófunum, og komin inn á annað áriðSmile. Ég er reyndar nú þegar búin að panta allar bækurnar fyrir næsta ár, ekki veitir af að byrja snemma. Í haust verður nóg að gera í skólanum, þar á meðal þarf ég að læra að skammta og gefa lyf. út frá því þarf ég að fara í próf sem verður að vera alveg villu laust.

Ég er búin að vera í smá sumarfríi síðustu vikuna, ég fór nefnilega með karlinum til Osló, þar lá ég í sólbaði allan tímann og slappaði af. Jósep er að fara í strákaferð með vinum sínum á föstudaginn, og ég er búin að plana shopping spree með nokkrum vinkonumTounge, sem endar svo með að við stelpurnar kíkjum niður í bæ að skemmta okkur.  Wizard

Framundan er svo sumarvinnan og í júlí kemur mamma í heimsókn. Hún fer svo með okkur Jósep heim til íslands í lok júlí. Við verðum á Íslandi yfir verslunarmannahelgina og erum að spá í að kíkja á þjóðhátíð í eyjum.  

Jæja ætla að draga karlinn með mér á ströndina :).

knús og kossar 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband